diff --git a/Files/Languages/Icelandic.isl b/Files/Languages/Icelandic.isl new file mode 100644 index 000000000..b375e3b19 --- /dev/null +++ b/Files/Languages/Icelandic.isl @@ -0,0 +1,312 @@ +; *** Inno Setup version 5.5.3+ Icelandic messages *** +; +; Translator: Stefán Örvar Sigmundsson, eMedia Intellect +; Contact: emi@emi.is +; Date: 2018-07-20 + +[LangOptions] +LanguageName=<00CD>slenska +LanguageID=$040F +LanguageCodePage=1252 + +[Messages] +; *** Application titles +SetupAppTitle=Uppsetning +SetupWindowTitle=Uppsetning - %1 +UninstallAppTitle=Niðurtaka +UninstallAppFullTitle=%1-niðurtaka + +; *** Misc. common +InformationTitle=Upplýsingar +ConfirmTitle=Staðfesta +ErrorTitle=Villa + +; *** SetupLdr messages +SetupLdrStartupMessage=Þetta mun uppsetja %1. Vilt þú halda áfram? +LdrCannotCreateTemp=Ófært um að skapa tímabundna skrá. Uppsetningu hætt +LdrCannotExecTemp=Ófært um að keyra skrá í tímabundna skráasafninu. Uppsetningu hætt + +; *** Startup error messages +LastErrorMessage=%1.%n%nVilla %2: %3 +SetupFileMissing=Skrána %1 vantar úr uppsetningarskráasafninu. Vinsamlega leiðréttu vandamálið eða fáðu nýtt afrita af forritinu. +SetupFileCorrupt=Uppsetningarskrárnar eru spilltar. Vinsamlega fáðu nýtt afrita af forritinu. +SetupFileCorruptOrWrongVer=Uppsetningarskrárnar eru spilltar eða eru ósamrýmanlegar við þessa útgáfu af Uppsetningu. Vinsamlega leiðréttu vandamálið eða fáðu nýtt afrit af forritinu. +InvalidParameter=Ógild færibreyta var afhend á skipanalínunni:%n%n%1 +SetupAlreadyRunning=Uppsetning er nú þegar keyrandi. +WindowsVersionNotSupported=Þetta forrit styður ekki útgáfuna af Windows sem tölvan þín er keyrandi. +WindowsServicePackRequired=Þetta forrit krefst Þjónustupakka %2 eða síðari. +NotOnThisPlatform=Þetta forrit mun ekki keyra á %1. +OnlyOnThisPlatform=Þetta forrit verður að keyra á %1. +OnlyOnTheseArchitectures=Þetta forrit er einungis hægt að uppsetja á útgáfur af Windows hannaðar fyrir eftirfarandi gjörvahannanir:%n%n%1 +MissingWOW64APIs=Útgáfan af Windows sem þú ert keyrandi inniheldur ekki virkni sem krafist er af Uppsetningu til að framkvæma 64-bita uppsetningu. Til að leiðrétta þetta vandamál, vinsamlega uppsettu Þjónustupakka %1. +WinVersionTooLowError=Þetta forrit krefst %1-útgáfu %2 eða síðari. +WinVersionTooHighError=Þetta forrit er ekki hægt að uppsetja á %1-útgáfu %2 eða síðari. +AdminPrivilegesRequired=Þú verður að vera innskráð(ur) sem stjórnandi meðan þú uppsetur þetta forrit. +PowerUserPrivilegesRequired=Þú verður að vera innskráð(ur) sem stjórnandi eða sem meðlimur ‚Power Users‘-hópsins meðan þú uppsetur þetta forrit. +SetupAppRunningError=Uppsetning hefur greint að %1 er eins og er keyrandi.%n%nVinsamlega lokaðu öllum tilvikum þess núna, smelltu síðan á ‚Í lagi‘ til að halda áfram eða ‚Hætta við‘ til að hætta. +UninstallAppRunningError=Niðurtaka hefur greint að %1 er eins og er keyrandi.%n%nVinsamlega lokaðu öllum tilvikum þess núna, smelltu síðan á ‚Í lagi‘ til að halda áfram eða ‚Hætta við‘ til að hætta. + +; *** Misc. errors +ErrorCreatingDir=Uppsetningunni var ófært um að skapa skráasafnið ‚%1‘ +ErrorTooManyFilesInDir=Ófært um að skapa skrá í skráasafninu ‚%1‘ vegna þess það inniheldur of margar skrár + +; *** Setup common messages +ExitSetupTitle=Hætta í Uppsetningu +ExitSetupMessage=Uppsetningu er ekki lokið. Ef þú hættir núna mun forritið ekki vera uppsett.%n%nÞú getur keyrt Uppsetningu aftur síðar til að ljúka uppsetningunni.%n%nHætta í Uppsetningu? +AboutSetupMenuItem=&Um Uppsetningu… +AboutSetupTitle=Um Uppsetningu +AboutSetupMessage=%1 útgáfa %2%n%3%n%n%1 heimasíðu:%n%4 +AboutSetupNote= +TranslatorNote= + +; *** Buttons +ButtonBack=< &Fyrri +ButtonNext=&Næst > +ButtonInstall=&Uppsetja +ButtonOK=Í lagi +ButtonCancel=Hætta við +ButtonYes=&Já +ButtonYesToAll=Já við &öllu +ButtonNo=&Nei +ButtonNoToAll=&Nei við öllu +ButtonFinish=&Ljúka +ButtonBrowse=&Vafra… +ButtonWizardBrowse=&Vafra… +ButtonNewFolder=&Skapa nýja möppu + +; *** "Select Language" dialog messages +SelectLanguageTitle=Veldu tungumál Uppsetningar +SelectLanguageLabel=Veldu tungumálið sem nota á við uppsetninguna: + +; *** Common wizard text +ClickNext=Smelltu á ‚Næst‘ til að halda áfram eða ‚Hætta við‘ til að loka Uppsetningu +BeveledLabel= +BrowseDialogTitle=Vafra eftir möppu +BrowseDialogLabel=Veldu möppu í listanum fyrir neðan, smelltu síðan á ‚Í lagi‘ +NewFolderName=Ný mappa + +; *** "Welcome" wizard page +WelcomeLabel1=Velkomin(n) í [name]-uppsetningaraðstoðara +WelcomeLabel2=Þetta mun uppsetja [name/ver] á þína tölvu.%n%nÞað er ráðlagt að þú lokir öllum öðrum hugbúnaði áður en haldið er áfram. + +; *** "Password" wizard page +WizardPassword=Aðgangsorð +PasswordLabel1=Þessi uppsetning er aðgangsorðsvarin. +PasswordLabel3=Vinsamlega veitu aðgangsorðið, smelltu síðan á ‚Næst‘ til að halda áfram. Aðgangsorð eru hástafanæm. +PasswordEditLabel=&Aðgangsorð: +IncorrectPassword=Aðgangsorðið sem þú ritaðir er ekki rétt. Vinsamlega reyndu aftur. + +; *** "License Agreement" wizard page +WizardLicense=Leyfissamningur +LicenseLabel=Vinsamlega lestu hinar eftirfarandi mikilvægu upplýsingar áður en haldið er áfram. +LicenseLabel3=Vinsamlega lestu eftirfarandi leyfissamning. Þú verður að samþykkja skilmála samningsins áður en haldið er áfram með uppsetninguna. +LicenseAccepted=Ég &samþykki samninginn +LicenseNotAccepted=Ég samþykki &ekki samninginn + +; *** "Information" wizard pages +WizardInfoBefore=Upplýsingar +InfoBeforeLabel=Vinsamlega lestu hinar eftirfarandi mikilvægu upplýsingar áður en haldið er áfram. +InfoBeforeClickLabel=Þegar þú ert tilbúin(n) til að halda áfram með Uppsetninguna, smelltu á ‚Næst‘. +WizardInfoAfter=Upplýsingar +InfoAfterLabel=Vinsamlega lestu hinar eftirfarandi mikilvægu upplýsingar áður en haldið er áfram. +InfoAfterClickLabel=Þegar þú ert tilbúin(n) til að halda áfram með Uppsetninguna, smelltu á ‚Næst‘. + +; *** "User Information" wizard page +WizardUserInfo=Notandaupplýsingar +UserInfoDesc=Vinsamlega ritaðu upplýsingarnar þínar. +UserInfoName=&Notandanafn: +UserInfoOrg=&Stofnun: +UserInfoSerial=&Raðnúmer: +UserInfoNameRequired=Þú verður að rita nafn. + +; *** "Select Destination Location" wizard page +WizardSelectDir=Velja áfangastað +SelectDirDesc=Hvar ætti [nafn] vera uppsettur? +SelectDirLabel3=Uppsetning mun uppsetja [name] í hina eftirfarandi möppu. +SelectDirBrowseLabel=Til að halda áfram, smelltu á ‚Næst‘. Ef þú vilt velja aðra möppu, smelltu á ‚Vafra‘. +DiskSpaceMBLabel=Að minnsta kosti [mb] MB af lausu diskplássi er krafist. +CannotInstallToNetworkDrive=Uppsetning getur ekki uppsett á netdrif. +CannotInstallToUNCPath=Uppsetning getur ekki uppsett á UNC-slóð. +InvalidPath=Þú verður að rita fulla slóð með drifstaf; til dæmis:%n%nC:\APP%n%neða UNC-slóð á sniðinu:%n%n\\server\share +InvalidDrive=Drifið eða UNC-deiling sem þú valdir er ekki til eða er ótiltæk. Vinsamlega veldu annað. +DiskSpaceWarningTitle=Ekki nóg diskpláss +DiskSpaceWarning=Uppsetning krefst að minnsta kosti %1 KB af lausu plássi til að uppsetja, en hið valda drif hefur einungis %2 KB tiltæk.%n%nVilt þú halda áfram hvort sem er? +DirNameTooLong=Möppunafnið eða slóð er of löng. +InvalidDirName=Möppunafnið er ekki gilt. +BadDirName32=Möppunöfn geta ekki innihaldið nein af hinum eftirfarandi rittáknum:%n%n%1 +DirExistsTitle=Mappa er til +DirExists=Mappan:%n%n%1%n%ner nú þegar til. Vilt þú uppsetja í þá möppu hvort sem er? +DirDoesntExistTitle=Mappa er ekki til +DirDoesntExist=Mappan:%n%n%1%n%ner ekki til. Vilt þú að mappan sé sköpuð? + +; *** "Select Components" wizard page +WizardSelectComponents=Velja atriði +SelectComponentsDesc=Hvaða atriði ætti að uppsetja? +SelectComponentsLabel2=Veldu atriðin sem þú vilt uppsetja; hreinsaðu atriðin sem þú vilt ekki uppsetja. Smelltu á ‚Næst‘ þegar þú ert tilbúin(n) til að halda áfram. +FullInstallation=Full uppsetning +CompactInstallation=Samanþjöppuð uppsetning +CustomInstallation=Sérsnídd uppsetning +NoUninstallWarningTitle=Atriði eru til +NoUninstallWarning=Uppsetning hefur greint það að eftirfarandi atriði eru nú þegar uppsett á tölvuna þína:%n%n%1%n%nAð afvelja þessi atriði mun niðurtaka þau.%n%nVilt þú halda áfram hvort sem er? +ComponentSize1=%1 KB +ComponentSize2=%1 MB +ComponentsDiskSpaceMBLabel=Núverandi val krefst að minnsta kosti [mb] MB af diskplássi. + +; *** "Select Additional Tasks" wizard page +WizardSelectTasks=Veldu aukaleg verk +SelectTasksDesc=Hvaða aukalegu verk vilt þú framkvæmd? +SelectTasksLabel2=Veldu hin aukalegu verk sem þú vilt að Uppsetning framkvæmi meðan [name] er uppsettur, ýttu síðan á ‚Næst‘. + +; *** "Select Start Menu Folder" wizard page +WizardSelectProgramGroup=Veldu Upphafsvalmyndarmöppu +SelectStartMenuFolderDesc=Hvert ætti Uppsetning að setja skyndivísa forritsins? +SelectStartMenuFolderLabel3=Uppsetning mun skapa skyndivísa forritsins í hina eftirfarandi Upphafsvalmyndarmöppu. +SelectStartMenuFolderBrowseLabel=Til að halda áfram, smelltu á ‚Næst‘. Ef þú vilt velja aðra möppu, smelltu á ‚Vafra‘. +MustEnterGroupName=Þú verður að rita möppunafn. +GroupNameTooLong=Möppunafnið eða slóð er of löng. +InvalidGroupName=Möppunafnið er ekki gilt. +BadGroupName=Möppunafnið getur ekki innihaldið neitt af eftirfarandi rittáknum:%n%n%1 +NoProgramGroupCheck2=&Ekki skapa Upphafsvalmyndarmöppu + +; *** "Ready to Install" wizard page +WizardReady=Tilbúinn til að uppsetja +ReadyLabel1=Uppsetning er núna tilbúin til að hefja uppsetningu [name] á tölvuna þína. +ReadyLabel2a=Smelltu á ‚Uppsetja‘ til að halda áfram uppsetningunni eða smelltu á ‚Til baka‘ ef þú vilt endurskoða eða breyta einhverjum stillingum. +ReadyLabel2b=Smelltu á ‚Uppsetja‘ til að halda áfram uppsetningunni. +ReadyMemoUserInfo=Notandaupplýsingar: +ReadyMemoDir=Áfangastaður: +ReadyMemoType=Uppsetningartegund: +ReadyMemoComponents=Valin atriði: +ReadyMemoGroup=Upphafsvalmyndarmappa: +ReadyMemoTasks=Aukaleg verk: + +; *** "Preparing to Install" wizard page +WizardPreparing=Undirbýr uppsetningu +PreparingDesc=Uppsetning er undirbúandi uppsetningu [name] á tölvuna þína. +PreviousInstallNotCompleted=Uppsetningu/Fjarlægingu eftirfarandi forrits var ekki lokið. Þú þarft að endurræsa tölvuna þína til að ljúka þeirri uppsetningu.%n%nEftir endurræsingu tölvunnar þinnar, keyrðu Uppsetningu aftur til að ljúka uppsetningu [name]. +CannotContinue=Uppsetning getur ekki haldið áfram. Vinsamlega smelltu á ‚Hætta við‘ til að hætta. +ApplicationsFound=Eftirfarandi hugbúnaður er notandi skrár sem þurfa að vera uppfærðar af Uppsetningu. Það er ráðlagt að þú leyfir Uppsetningu sjálfvirkt að loka þessum hugbúnaði. +ApplicationsFound2=Eftirfarandi hugbúnaður er notandi skrár sem þurfa að vera uppfærðar af Uppsetningu. Það er ráðlagt að þú leyfir Uppsetningu sjálfvirkt að loka þessum hugbúnaði. Eftir að uppsetningunni er lokið, Uppsetning mun reyna að endurræsa hugbúnaðinn. +CloseApplications=&Sjálfvirkt loka hugbúnaðinum +DontCloseApplications=&Ekki loka hugbúnaðinum +ErrorCloseApplications=Uppsetningu var ófært um að sjálfvirkt loka öllum hugbúnaði. Það er ráðlagt að þú lokir öllum hugbúnaði notandi skrár sem þurfa að vera uppfærðar af Uppsetningu áður en haldið er áfram. + +; *** "Installing" wizard page +WizardInstalling=Uppsetjandi +InstallingLabel=Vinsamlega bíddu meðan Uppsetning uppsetur [name] á tölvuna þína. + +; *** "Setup Completed" wizard page +FinishedHeadingLabel=Ljúkandi [name]-uppsetningaraðstoðara +FinishedLabelNoIcons=Uppsetning hefur lokið uppsetningu [name] á tölvuna þína. +FinishedLabel=Uppsetning hefur lokið uppsetningu [name] á þinni tölvu. Hugbúnaðurinn getur verið ræstur með því að velja hinar uppsettu skyndivísa. +ClickFinish=Smelltu á ‚Ljúka‘ til að hætta í Uppsetningu. +FinishedRestartLabel=Til að ljúka uppsetningu [name], Uppsetning þarf að endurræsa tölvuna þína. Vilt þú endurræsa núna? +FinishedRestartMessage=Til að ljúka uppsetningu [name], Uppsetning þarf að endurræsa tölvuna þína.%n%nVilt þú endurræsa núna? +ShowReadmeCheck=Já, ég vil skoða README-skrána +YesRadio=&Já, endurræsa tölvuna núna +NoRadio=&Nei, ég mun endurræsa tölvuna síðar +RunEntryExec=Keyra %1 +RunEntryShellExec=Skoða %1 + +; *** "Setup Needs the Next Disk" stuff +ChangeDiskTitle=Uppsetning þarfnast næsta disks +SelectDiskLabel2=Vinsamlega innsettu Disk %1 og smelltu á ‚Í lagi‘.%n%nEf skrárnar á þessum disk er hægt að finna í annarri möppu en þeirri sem birt er fyrir neðan, ritaðu réttu slóðina og smelltu á ‚Vafra‘. +PathLabel=&Slóð: +FileNotInDir2=Skrána ‚%1‘ var ekki hægt að staðsetja í ‚%2‘. Vinsamlega innsettu rétta diskinn eða veldu aðra möppu. +SelectDirectoryLabel=Vinsamlega tilgreindu staðsetningu næsta disks. + +; *** Installation phase messages +SetupAborted=Uppsetningu var ekki lokið.%n%nVinsamlega leiðréttu vandamálið og keyrðu Uppsetningu aftur. +EntryAbortRetryIgnore=Smelltu á ‚Endurreyna‘ til að reyna aftur, ‚Hunsa‘ til að halda áfram hvort sem er eða ‚Hætta við‘ til að hætta við uppsetningu. + +; *** Installation status messages +StatusClosingApplications=Lokandi hugbúnaði… +StatusCreateDirs=Skapandi skráasöfn… +StatusExtractFiles=Útdragandi skrár… +StatusCreateIcons=Skapandi skyndivísa… +StatusCreateIniEntries=Skapandi INI-færslur… +StatusCreateRegistryEntries=Skapandi Windows Registry-færslur… +StatusRegisterFiles=Skrásetjandi skrár… +StatusSavingUninstall=Vistandi niðurtekningarupplýsingar… +StatusRunProgram=Ljúkandi uppsetningu… +StatusRestartingApplications=Endurræsandi hugbúnað… +StatusRollback=Rúllandi aftur breytingum… + +; *** Misc. errors +ErrorInternal2=Innri villa: %1 +ErrorFunctionFailedNoCode=%1 mistókst +ErrorFunctionFailed=%1 mistókst; kóði %2 +ErrorFunctionFailedWithMessage=%1 mistókst; kóði %2.%n%3 +ErrorExecutingProgram=Unable to execute file:%n%1 + +; *** Registry errors +ErrorRegOpenKey=Villa við opnun Windows Registry-lykils:%n%1\%2 +ErrorRegCreateKey=Villa við sköpun Windows Registry-lykils:%n%1\%2 +ErrorRegWriteKey=Villa við ritun í Windows Registry-lykil:%n%1\%2 + +; *** INI errors +ErrorIniEntry=Villa við sköpun INI-færslu í skrána ‚%1‘. + +; *** File copying errors +FileAbortRetryIgnore=Smelltu á ‚Endurreyna‘ til að reyna aftur, Hunsa til að sleppa þessari skrá (ekki ráðlagt) eða Hætta við til að hætta við uppsetninguna. +FileAbortRetryIgnore2=Smelltu á ‚Endurreyna‘ til að reyna aftur, Hunsa til að halda áfram hvort sem er (ekki ráðlagt) eða Hætta við til að hætta við uppsetninguna. +SourceIsCorrupted=Upprunaskráin er spillt +SourceDoesntExist=Upprunaskráin ‚%1‘ er ekki til +ExistingFileReadOnly=Hin gildandi skrá er merkt sem lesa-einungis.%n%nSmelltu á ‚Endurreyna‘ til að fjarlægja lesa-einungis-eigindið og reyna aftur, Hunsa til að sleppa þessari skrá eða Hætta við til að hætta við uppsetningu. +ErrorReadingExistingDest=Villa kom upp við að reyna að lesa gildandi skrána: +FileExists=Skráin er nú þegar til.%n%nVilt þú að Uppsetning yfirriti hana? +ExistingFileNewer=Hin gildandi skrá er nýrri en sú sem Uppsetning er reynandi að uppsetja. Það er ráðlagt að þú haldir hinni gildandi skrá.%n%nVilt þú halda hinni gildandi skrá? +ErrorChangingAttr=Villa kom upp meðan reynt var að breyta eigindi gildandi skráarinnar: +ErrorCreatingTemp=Villa kom upp meðan reynt var að skapa skrá í áfangastaðsskráasafninu: +ErrorReadingSource=Villa kom upp meðan reynt var að lesa upprunaskrána: +ErrorCopying=Villa kom upp meðan reynt var að afrita skrána: +ErrorReplacingExistingFile=Villa kom upp meðan reynt var að yfirrita gildandi skrána: +ErrorRestartReplace=RestartReplace mistókst: +ErrorRenamingTemp=Villa kom upp meðan reynt var að endurnefna skrá í áfangastaðsskráasafninu: +ErrorRegisterServer=Ófært um að skrá DLL/OCX: %1 +ErrorRegSvr32Failed=RegSvr32 mistókst með skilakóðann %1. +ErrorRegisterTypeLib=Ófært um að skrá tegundasafnið: $1 + +; *** Post-installation errors +ErrorOpeningReadme=Villa kom upp meðan reynt var að opna README-skrána. +ErrorRestartingComputer=Uppsetningu var ófært um að endurræsa tölunva. Vinsamlega gerðu þetta handvirkt. + +; *** Uninstaller messages +UninstallNotFound=Skrána ‚%1‘ er ekki til. Getur ekki niðurtekið. +UninstallOpenError=Skrána ‚%1‘ var ekki hægt að opna. Getur ekki niðurtekið +UninstallUnsupportedVer=Niðurtökuatburðaskráin ‚%1‘ er ekki á sniði sem þekkt er af þessari útgáfu af niðurtakaranum. Getur ekki niðurtekið +UninstallUnknownEntry=Óþekkt færsla (%1) var fundin í niðurtökuatburðaskránni +ConfirmUninstall=Ert þú viss um að þú viljir algjörlega fjarlægja %1 og öll atriði þess? +UninstallOnlyOnWin64=Þessa uppsetningu er einungis hægt að niðurtaka á 64-bita Windows. +OnlyAdminCanUninstall=Þessi uppsetning getur einungis verið niðurtekin af notanda með stjórnandaréttindi. +UninstallStatusLabel=Vinsamlega bíddu meðan %1 er fjarlægt úr tölvunni þinni. +UninstalledAll=%1 var færsællega fjarlægt af tölvunni þinni. +UninstalledMost=%1-niðurtöku lokið.%n%nSuma liði var ekki hægt að fjarlægja. Þá er hægt að fjarlægja handvirkt. +UninstalledAndNeedsRestart=Til að ljúka niðurtöku %1, tölvuna þína þarf að endurræsa.%n%nVilt þú endurræsa núna? +UninstallDataCorrupted=‚%1‘-skráin er spillt. Getur ekki niðurtekið + +; *** Uninstallation phase messages +ConfirmDeleteSharedFileTitle=Fjarlægja deilda skrá? +ConfirmDeleteSharedFile2=Kerfið gefur til kynna að hin eftirfarandi deilda skrá er ekki lengur í notkun hjá neinu forriti. Vilt þú að Niðurtakari fjarlægi þessa deildu skrá?%n%nEf einhver forrit eru enn notandi þessa skrá og hún er fjarlægð, kann að vera að þau forrit munu ekki virka almennilega. Ef þú ert óviss, veldu ‚Nei‘. Að skilja skrána eftir á kerfinu þínu mun ekki valda skaða. +SharedFileNameLabel=Skráarnafn: +SharedFileLocationLabel=Staðsetning: +WizardUninstalling=Niðurtökustaða +StatusUninstalling=Niðurtakandi %1… + +; *** Shutdown block reasons +ShutdownBlockReasonInstallingApp=Uppsetjandi %1. +ShutdownBlockReasonUninstallingApp=Niðurtakandi %1. + +[CustomMessages] +NameAndVersion=%1 útgáfa %2 +AdditionalIcons=Aukalegir skyndivísir: +CreateDesktopIcon=Skapa &skjáborðsskyndivísi +CreateQuickLaunchIcon=Skapa &Skyndiræsitáknmynd +ProgramOnTheWeb=%1 á Vefnum +UninstallProgram=Niðurtaka %1 +LaunchProgram=Ræsa %1 +AssocFileExtension=&Tengja %1 við %2-skráarframlenginguna +AssocingFileExtension=&Tengjandi %1 við %2-skráarframlenginguna… +AutoStartProgramGroupDescription=Ræsing: +AutoStartProgram=Sjálfvikt ræsa %1 +AddonHostProgramNotFound=%1 gat ekki staðsett möppuna sem þú valdir.%n%nVilt þú halda áfram hvort sem er? \ No newline at end of file diff --git a/Files/Languages/Unofficial/Icelandic.isl b/Files/Languages/Unofficial/Icelandic.isl deleted file mode 100644 index ee508bb2f..000000000 --- a/Files/Languages/Unofficial/Icelandic.isl +++ /dev/null @@ -1,337 +0,0 @@ -; *** Inno Setup version 5.5.3+ Icelandic messages *** -; -; To download user-contributed translations of this file, go to: -; http://www.jrsoftware.org/files/istrans/ -; -; Note: When translating this text, do not add periods (.) to the end of -; messages that didn't have them already, because on those messages Inno -; Setup adds the periods automatically (appending a period would result in -; two periods being displayed). -; -; ID: Icelandic.isl,v 5.5.3+ 2016/04/27 Sigurður N. Þorleifsson, sigurdn@postur.is - -[LangOptions] -; The following three entries are very important. Be sure to read and -; understand the '[LangOptions] section' topic in the help file. -LanguageName=Icelandic -LanguageID=$040F -LanguageCodePage=1252 -; If the language you are translating to requires special font faces or -; sizes, uncomment any of the following entries and change them accordingly. -;DialogFontName= -;DialogFontSize=8 -;WelcomeFontName=Verdana -;WelcomeFontSize=12 -;TitleFontName=Arial -;TitleFontSize=29 -;CopyrightFontName=Arial -;CopyrightFontSize=8 - -[Messages] - -; *** Application titles -SetupAppTitle=Uppsetning -SetupWindowTitle=Uppsetning fyrir - %1 -UninstallAppTitle=Fjarlægja forrit -UninstallAppFullTitle=%1 Fjarlægt - -; *** Misc. common -InformationTitle=Upplýsingar -ConfirmTitle=Staðfesta -ErrorTitle=Villa - -; *** SetupLdr messages -SetupLdrStartupMessage=Þú er að setja inn %1. Viltu halda áfram? -LdrCannotCreateTemp=Get ekki búið til tímabundna skrá. Hætt við uppsetningu -LdrCannotExecTemp=Ófær um að keyra skrá í Temp möppu, Hætt við uppsetningu - -; *** Startup error messages -LastErrorMessage=%1.%n%nVilla %2: %3 -SetupFileMissing=Skrána %1 vantar í uppsetningarmöppuna. Vinsamlegast leysið vandann eða útvegið nýtt eintak af forritinu. -SetupFileCorrupt=Uppsetningarskrárnar eru gallaðar. Vinsamlegast útvegið nýtt eintak af forritinu. -SetupFileCorruptOrWrongVer=Uppsetningarskrárnar eru gallaðar, eða virka ekki með þessari útgáfu af forritinu. Vinsamlegast leiðréttið vandann eða útvegið nýtt eintak af forritinu. -InvalidParameter=Ógilt viðfang var sent yfir skipanalínu:%n%n%1 -SetupAlreadyRunning=Uppsetning er nú þegar keyrandi. -WindowsVersionNotSupported=Þetta forrit styður ekki þá útgáfu af Windows stýrikerfinu sem tölvan þín notar. -WindowsServicePackRequired=Þetta forrit þarf %1 Þjónustupakka (Service Pack) %2 eða nýrra. -NotOnThisPlatform=Þetta forrit er ekki samhæft við %1 -OnlyOnThisPlatform=Þetta forrit verður að keyra á %1 -OnlyOnTheseArchitectures=Þetta forrit er aðeins hægt að setja upp á Windows útgáfum hannaðar fyrir eftirfarandi örgjörva (CPU) kynslóðir:%n%n%1 -MissingWOW64APIs=Windows stýrikerfið á tölvunni þinni innheldur ekki alla virkni sem Uppsetningarálfurinn þarf til að framkvæma 64-bita uppsetningu. Til að leiðrétta vandann, vinsamlegast setjið upp Service Pack %1. -WinVersionTooLowError=Þetta forrit þarf %1 útgáfu %2 eða nýrra. -WinVersionTooHighError=Þetta forrit er ekki hægt að setja upp á %1 útgáfu %2 eða nýrra -AdminPrivilegesRequired=Þú verður að vera innskráð(ur) sem kerfisstjóri til að setja þetta forrit upp. -PowerUserPrivilegesRequired=Þú verður að vera innskráð(ur) sem kerfisstjóri eða ofurnotandi til að setja þetta forrit upp. -SetupAppRunningError=Uppsetningar forritið hefur fundið að %1 er í notkun.%n%nVinsamlegast lokaðu öllum eintökum, veldu síðan OK til að halda áfram, eða Cancel til að hætta. -UninstallAppRunningError=Niðurtöku forritið hefur fundið að %1 er í notkun.%n%nVinsamlegast lokaðu öllum eintökum, veldu síðan OK til að halda áfram, eða Cancel til að hætta. - -; *** Misc. errors -ErrorCreatingDir=Uppsetningarforritið gat ekki búið til möppuna "%1" -ErrorTooManyFilesInDir=Get ekki búið til skrá í möppunni "%1" vegna þess að hún inniheldur of margar skrár. - -; *** Setup common messages -ExitSetupTitle=Stöðva uppsetningu -ExitSetupMessage=Uppsetningu er ekki lokið. Ef þú hættir núna verður forritið ekki sett inn.%n%nÞú getur keyrt uppsetninguna seinna til að setja forritið upp.%n%nViltu stöðva uppsetningu ? -AboutSetupMenuItem=&Um uppsetningu.. -AboutSetupTitle=Um uppsetningu -AboutSetupMessage=%1 útgáfa %2%n%3%n%n%1 heimasíða:%n%4 -AboutSetupNote= -TranslatorNote=Icelandic translation maintained by Sigurður N. Thorleifsson (sigurdn@postur.is) - -; *** Buttons -ButtonBack=< &Bakka -ButtonNext=&Næsta > -ButtonInstall=&Setja upp -ButtonOK=Í l&agi -ButtonCancel=&Hætta við -ButtonYes=&Já -ButtonYesToAll=Já við &öllu -ButtonNo=&Nei -ButtonNoToAll=N&ei við öllu -ButtonFinish=&Ljúka uppsetningu -ButtonBrowse=&Finna... -ButtonWizardBrowse=F&inna... -ButtonNewFolder=&Stofna möppu - -; *** "Select Language" dialog messages -SelectLanguageTitle=Veldu tungumál fyrir uppsetningu -SelectLanguageLabel=Veldu tungumál til að nota fyrir þessa uppsetningu - -; *** Common wizard text -ClickNext=Smelltu á Næsta til að halda áfram, eða Hætta við til að stöðva uppsetninguna. -BeveledLabel= -BrowseDialogTitle=Leita eftir möppu -BrowseDialogLabel=Veldu möppu í listanum hér fyrir neðan, smelltu síðan á Í lagi. -NewFolderName=Ný mappa - -; *** "Welcome" wizard page -WelcomeLabel1=Velkomin(n) í uppsetningarálfinn fyrir [name] -WelcomeLabel2=Núna verður [name/ver] sett inn á tölvuna þína%n%nVið mælum eindregið með því að þú lokir öllum forritum sem eru í gangi á tölvunni þinni áður en þú heldur áfram. Það dregur stórlega úr líkum á vandamálum meðan á uppsetningunni stendur. - -; *** "Password" wizard page -WizardPassword=Lykilorð -PasswordLabel1=Þessi uppsetning er varin með lykilorði. -PasswordLabel3=Vinsamlegast sláið inn lykilorðið, ýtið síðan á hnappinn Næsta til að halda áfram. Lykilorð gera greinarmun milli há- og lágstafa. -PasswordEditLabel=&Lykilorð: -IncorrectPassword=Þetta er ekki rétta lykilorðið. Vinsamlega reyndu aftur. - -; *** "License Agreement" wizard page -WizardLicense=Leyfissamningur -LicenseLabel=Áríðandi: Vinsamlega lestu þessar upplýsingar áður en þú heldur áfram -LicenseLabel3=Vinsamlegast lestu yfir meðfylgjandi leyfisskilmála. Þú verður að samþykkja að fylgja þessum skilyrðum áður en uppsetnig getur haldið áfram. -LicenseAccepted=Ég &samþykki leyfisskilmálana -LicenseNotAccepted=Ég &hafna þessum skilmálum - -; *** "Information" wizard pages -WizardInfoBefore=Upplýsingar -InfoBeforeLabel=Áríðandi: Vinsamlegast lestu eftirfarandi upplýsingar áður en þú heldur áfram. -InfoBeforeClickLabel=Þegar þú vilt halda áfram með uppsetninguna, smelltu á Næsta. -WizardInfoAfter=Upplýsingar -InfoAfterLabel=Áríðandi: Vinsamlegast lestu eftirfarandi upplýsingar áður en þú heldur áfram. -InfoAfterClickLabel=Þegar þú vilt halda áfram með uppsetninguna, smelltu á Næsta. - -; *** "User Information" wizard page -WizardUserInfo=Notanda upplýsingar -UserInfoDesc=Vinsamlegast skráðu inn þínar upplýsingar. -UserInfoName=&Notanda nafn: -UserInfoOrg=&Fyrirtæki -UserInfoSerial=&Leyfisnúmer -UserInfoNameRequired=Þú verður að setja inn nafn. - -; *** "Select Destination Location" wizard page -WizardSelectDir=Veldu möppu fyrir forritið -SelectDirDesc=Hvar á að setja [name] upp? -SelectDirLabel3=Álfurinn mun setja [name] upp í eftirfarandi möppu. -SelectDirBrowseLabel=Til að halda áfram, smelltu á Næsta. Ef þú villt velja aðra möppu, smelltu á Finna. -DiskSpaceMBLabel=Þetta forrit krefst a.m.k. [mb] MB af diskrými. -CannotInstallToNetworkDrive=Uppsetning getur ekki sett forritið inná netdrif. -CannotInstallToUNCPath=Uppsetningin getur ekki notað UNC skráarslóða. -InvalidPath=Þú verður að gefa upp fullan skráaslóða með drifbókstaf: t.d. %nC:\MAPPA -InvalidDrive=Drifið eða slóðinn sem þú valdir er ekki til. Vinsamlega veldu annað drif. -DiskSpaceWarningTitle=Ekki er nægilegt pláss eftir á disknum -DiskSpaceWarning=Uppsetningarálfurinn þarf minnst %1 KB af diskrými til að setja forritið upp, en valið drif hefur aðeins %2 KB gagnapláss laust.%n%nViltu samt halda áfram? -DirNameTooLong=Nafn á möppu eða skráarslóða er of langt. -InvalidDirName=Þetta er ekki gilt nafn á möppu -BadDirName32=Nafn möppunnar má ekki innihalda neinn af eftirfarandi bókstöfum:%n%n%1 -DirExistsTitle=Mappan fannst -DirExists=Mappan:%n%n%1%n%ner nú þegar til. Viltu samt setja forritið upp í þessari möppu? -DirDoesntExistTitle=Mappan er ekki til -DirDoesntExist=Mappan:%n%n%1%n%ner ekki til. Viltu búa til möppu með þessu nafni? - -; *** "Select Components" wizard page -WizardSelectComponents=Veldu eiginleika -SelectComponentsDesc=Hvaða eiginleika viltu setja upp? -SelectComponentsLabel2=Veldu þá eiginleika sem þú vilt setja upp: eyddu þeim eiginleikum sem þú vilt ekki setja upp. Smelltu á Næsta þegar þú vilt halda áfram. -FullInstallation=Setja forritið upp í heild sinni -; if possible don't translate 'Compact' as 'Minimal' (I mean 'Minimal' in your language) -CompactInstallation=Samþjöppuð uppsetning -CustomInstallation=Sérsniðin uppsetning -NoUninstallWarningTitle=Þessir eiginleikar eru þegar til staðar -NoUninstallWarning=Uppsetningarálfurinn hefur tekið eftir því að þú hefur nú þegar sett þessa eiginleika upp á tölvuna þína:%n%n%1%n -ComponentSize1=%1 KB -ComponentSize2=%1 MB -ComponentsDiskSpaceMBLabel=Til þess að velja þennan möguleika þarftu a.m.k. 1 MB af lausu diskrými. - -; *** "Select Additional Tasks" wizard page -WizardSelectTasks=Velja fleiri verkliði -SelectTasksDesc=Hvaða viðbótarverkliði viltu framkvæma? -SelectTasksLabel2=Veldu þá verkliði til viðbótar sem þú vilt að uppsetningarálfurinn annist á meðan [name] er sett upp á tölvunni. Smelltu svo á Næsta. - -; *** "Select Start Menu Folder" wizard page -WizardSelectProgramGroup=Veldu staðsetningu í ræsivalmyndinni. -SelectStartMenuFolderDesc=Hvar á uppsetningarálfurinn að setja flýtivísa fyrir forritið? -SelectStartMenuFolderLabel3=Álfurinn mun stofna flýtivísa fyrir forritið í ræsivalmyndinni undir eftirfarandi möppu. -SelectStartMenuFolderBrowseLabel=Til að halda áfram, smelltu á Næsta. Ef þú villt velja aðra möppu, smelltu á Finna. -MustEnterGroupName=Þú verður að slá inn nafn á möppu. -GroupNameTooLong=Nafn á möppu eða skráarslóða er of langt. -InvalidGroupName=Nafnið á möppunni er ekki löglegt. -BadGroupName=Eftirfarandi stafir mega ekki vera í nafni möppunnar:%n%n%1 -NoProgramGroupCheck2=&Ekki búa til möppu í ræsivalmyndinni - -; *** "Ready to Install" wizard page -WizardReady=Yfirlit yfir valdar stillingar. -ReadyLabel1=Uppsetningarálfurinn getur núna byrjað að setja [name] upp á tölvunni. -ReadyLabel2a=Smelltu á Setja upp til að halda áfram með uppsetninguna, eða smelltu á Bakka til þess að lagfæra stillingar forritsins. -ReadyLabel2b=Smelltu á Setja upp til að halda áfram með uppsetninguna. -ReadyMemoUserInfo=Upplýsingar um notanda: -ReadyMemoDir=Uppsetningarmappa: -ReadyMemoType=Gerð uppsetningar: -ReadyMemoComponents=Valdir eiginleikar: -ReadyMemoGroup=Mappa í ræsivalmynd: -ReadyMemoTasks=Viðbótarverkliðir: - -; *** "Preparing to Install" wizard page -WizardPreparing=Framkvæmi undirbúning fyrir uppsetningu -PreparingDesc=Uppsetningarálfurinn er að undirbúa uppsetningu á [name] inn á tölvuna þína. -PreviousInstallNotCompleted=Annað uppsetningar forrit hefur ekki lokið við að setja upp / fjarlægja hugbúnað. Þú þarft að endurræsa tölvuna þína til klára þetta ferli fyrst. -CannotContinue=Uppsetnig getur ekki klárað. Vinsamlegast smelltu á hætta við til að stöðva. -ApplicationsFound=Eftirfarandi forrit eru að nota skrár sem uppsetningarálfurinn þarf að skipta út. Við mælum með að þú leyfir að þeim verði lokað sjálfkrafa. -ApplicationsFound2=Eftirfarandi forrit eru að nota skrár sem uppsetningarálfurinn þarf að skipta út. Við mælum með að þú leyfir að þeim verði lokað sjálfkrafa. Eftir að uppsetningu lýkur, verður reynt að endurræsa forritin. -CloseApplications=&Loka forritunum sjálfkrafa -DontCloseApplications=&Ekki loka forritunum -ErrorCloseApplications=Ekki var hægt að loka öllum forritunum. Við mælum með að loka öllum forritum sem hindra aðgang að skrám sem þarf að uppfæra áður en haldið er áfarm. - -; *** "Installing" wizard page -WizardInstalling=Uppsetning í gangi -InstallingLabel=Dokaðu við á meðan uppsetningarálfurinn setur [name] upp á tölvunni þinni. - -; *** "Setup Completed" wizard page -FinishedHeadingLabel=Er að klára uppsetningu á [name] -FinishedLabelNoIcons=Uppsetningarálfurinn er búinn að setja [name] upp á tölvunni þinni. -FinishedLabel=Uppsetningarálfurinn er búinn að setja [name] upp á tölvunni þinni. Forritið má ræsa með því að tvísmella á íkonin sem sett voru upp fyrir forritið. -ClickFinish=Smelltu á Ljúka uppsetningu til að loka glugganum. -FinishedRestartLabel=Til þess að hægt sé að ljúka uppsetningunni á [name] verður uppsetningarálfurinn að endurræsa tölvuna þína. Viltu endurræsa núna? -FinishedRestartMessage=Til þess að ljúka uppsetningunni á [name], verður uppsetningarálfurinn að endurræsa tölvuna þína.%n%nViltu endurræsa hana núna? -ShowReadmeCheck=Já, ég vil lesa Lestumig skrána. -YesRadio=&Já, ég vil endurræsa tölvuna núna -NoRadio=&Nei, ég vil endurræsa tölvuna seinna -; used for example as 'Run MyProg.exe' -RunEntryExec=Keyra %1 -; used for example as 'View Readme.txt' -RunEntryShellExec=Skoða %1 - -; *** "Setup Needs the Next Disk" stuff -ChangeDiskTitle=Uppsetningarálfurinn þarf næsta disk -SelectDiskLabel2=Vinsamlegast settu inn disk %1 og smelltu á Í lagi.%n%nEf skrárnar á disknum eru í annarri möppu en þeirri sem hér er að neðan, sláðu inn rétta skráaslóðann eða smelltu á Finna. -PathLabel=%Slóði: -FileNotInDir2=Skráin "%1" fannst ekki á "%2". Vinsamlegast settu inn rétta diskinn eða veldu aðra möppu. -SelectDirectoryLabel=Vinsamlega tilgreindu hvar næsti diskur er staðsettur. - -; *** Installation phase messages -SetupAborted=Uppsetningunni var ekki lokið. %n%nVinsamlega leystu vandann og endurræstu uppsetningarálfinn. -EntryAbortRetryIgnore=Smelltu á Reyna aftur til að reyna aftur, Sleppa til að halda samt áfram, eða Hætta við til að hætta við uppsetninguna. - -; *** Installation status messages -StatusClosingApplications=Loka forritum... -StatusCreateDirs=Bý til möppur... -StatusExtractFiles=Afþjappa skrár... -StatusCreateIcons=Bý til íkon... -StatusCreateIniEntries=Bý til INI færslur... -StatusCreateRegistryEntries=Bý til registry færslur... -StatusRegisterFiles=Skrifa skrár í registry... -StatusSavingUninstall=Vista upplýsingar til að henda forritinu út... -StatusRunProgram=Klára uppsetningu... -StatusRestartingApplications=Endurræsi forrit... -StatusRollback=Afturkalla breytingar .... - -; *** Misc. errors -ErrorInternal2=Keyrsla stöðvuð vegna villu: -ErrorFunctionFailedNoCode=%1 mistókst -ErrorFunctionFailed=%1 mistókst; kóði %2 -ErrorFunctionFailedWithMessage=%1 mistókst; kóði %2.%n%3 -ErrorExecutingProgram=Gat ekki keyrt upp skrána:%n%1 - -; *** Registry errors -ErrorRegOpenKey=Villa þegar verið var að opna lykil í registry:%n%1\%2 -ErrorRegCreateKey=Villa þegar verið var að búa til registry lykil:%n%1\%2 -ErrorRegWriteKey=Villa þegar verið var að skrifa registry lykil:%n%1\%2 - -; *** INI errors -ErrorIniEntry=Gat ekki stofnað færslu í INI skránni "%1". - -; *** File copying errors -FileAbortRetryIgnore=Smelltu á Reyna aftur til að reyna á ný, Sleppa til að sleppa þessari skrá (ekki mælt með), eða Hætta við til að stöðva uppsetninguna. -FileAbortRetryIgnore2=Smelltu á Reyna aftur til að reyna á ný, Sleppa til að halda samt áfram (ekki mælt með), eða Hætta við til að stöðva uppsetninguna. -SourceIsCorrupted=Þessi inntaksskrá er skemmd -SourceDoesntExist=Inntaksskráin "%1" er ekki til -ExistingFileReadOnly=Skráin er stillt á lesaðgang eingöngu (read-only).%n%nSmelltu á Reyna aftur til að fjarlægja read-only eiginleikann og reyna aftur, Sleppa til að sleppa þessari skrá eða Hætta við til að hætta við uppsetninguna. -ErrorReadingExistingDest=Ekki tókst að lesa þessa skrá: -FileExists=Skráin er nú þegar til.%n%nViltu láta yfirskrifa hana? -ExistingFileNewer=Skráin sem fyrir er er nýrri en sú sem uppsetningarálfurinn er að reyna að setja upp. Mælt er með því að þú haldir skránni sem fyrir er. %n%nViltu halda upphaflegri skrá? -ErrorChangingAttr=Ekki tókst að breyta eiginleikum skrárinnar: -ErrorCreatingTemp=Ekki tókst að búa til skrá í úttaksmöppunni: -ErrorReadingSource=Ekki tókst að lesa inntaksskrána: -ErrorCopying=Ekki tókst að afrita skrána: -ErrorReplacingExistingFile=Ekki tókst að skipta út skránni: -ErrorRestartReplace=Það mistókst að endurræsa og skipta út skránni: -ErrorRenamingTemp=Ekki tókst að endurskíra skrána í úttaksmöppunni: -ErrorRegisterServer=Get ekki afskráð DLL/OCX: %1 -ErrorRegSvr32Failed=RegSvr32 hætti með villukóðanum %1 -ErrorRegisterTypeLib=Get ekki skráð type library: %1 - -; *** Post-installation errors -ErrorOpeningReadme=Ekki tókst að opna LESTUMIG skrána. -ErrorRestartingComputer=Uppsetningarálfurinn gat ekki endurræst tölvuna. Vinsamlega endurræstu hana handvirkt. - -; *** Uninstaller messages -UninstallNotFound=Skráin "%1" er ekki til. Ekki er hægt að fjarlægja forritið. -UninstallOpenError=Gat ekki opnað skrána "%1". Get ekki hent út forritinu. -UninstallUnsupportedVer=Logskráin "%1" til að fjarlægj forritið er á sniði sem ekki er hægt að nota með þessari útgáfu álfsins. Ekki er hægt að henda forritinu. -UninstallUnknownEntry=Óþekkt færsla fannst í (%1) logskránni sem hendir forritinu. -ConfirmUninstall=Ertu viss um að þú viljir henda %1 og öllum eiginleikum þess? -UninstallOnlyOnWin64=Þessa uppsetningu er aðeins hægt að fjarlægja af 64-bita Windows. -OnlyAdminCanUninstall=Aðeins notandi með kerfisstjóraréttindi hefur leyfi til þess að henda forritinu. -UninstallStatusLabel=Vinsamlegast dokaðu við á meðan %1 er fjarlægt af tölvunni þinni. -UninstalledAll=Það tókst að fjarlægja %1 af tölvunni þinni. -UninstalledMost=Þú ert nú búin(n) að fjarlægja %1 %n%nEkki var hægt að fjarlægja alla hluta forritsins. Þá má fjarlægja handvirkt. -UninstalledAndNeedsRestart=Þú þarft að endurræsa tölvuna til að fjarlægja hugbúnaðinn að fullu.%n%nViltu láta endurræsa tölvuna núna? -UninstallDataCorrupted=Skráin "%1" er gölluð. Ekki er hægt að fjarlægja forritið - -; *** Uninstallation phase messages -ConfirmDeleteSharedFileTitle=Viltu fjarlægja samnýtta skrá? -ConfirmDeleteSharedFile2=Stýrikerfið gefur til kynna að engin forrit noti lengur eftirfarandi samnýtta(r) skrá(r). Viltu fjarlægja hana/þær?%n%nEf einhver forrit eru enn að nota þessa(r) skrá(r) og henni/þeim er hent, getur verið að viðkomandi forrit hætti að virka eðlilega. Ef þú ert ekki viss, veldu Nei. Það er í lagi að skilja þessa(r) skrá(r) eftir á tölvunni. -SharedFileNameLabel=Skráarnafn: -SharedFileLocationLabel=Staðsetning: -WizardUninstalling=Staða: -StatusUninstalling=Hef fjarlægt %1... - -; *** Shutdown block reasons -ShutdownBlockReasonInstallingApp=Er að setja upp %1. -ShutdownBlockReasonUninstallingApp=Er að fjarlægja %1. - -; The custom messages below aren't used by Setup itself, but if you make -; use of them in your scripts, you'll want to translate them. - -[CustomMessages] -NameAndVersion=%1 útgáfa %2 -AdditionalIcons=Fleiri íkonar: -CreateDesktopIcon=Stofna &desktop íkona -CreateQuickLaunchIcon=Stofna &Quick Launch íkona -ProgramOnTheWeb=%1 á Internetinu -UninstallProgram=Fjarlægja %1 -LaunchProgram=Ræsa %1 -AssocFileExtension=&Samtengja %1 við eftirfarandi %2 skráarendingu -AssocingFileExtension=Er að samtengja %1 við skráarendinguna %2 ... -AutoStartProgramGroupDescription=Ræsing: -AutoStartProgram=Ræsa sjálfkrafa %1 -AddonHostProgramNotFound=%1 fannst ekki í möppunni sem þú valdir.%n%nViltu samt halda áfram? \ No newline at end of file diff --git a/whatsnew.htm b/whatsnew.htm index 9854743b9..2c6702bcb 100644 --- a/whatsnew.htm +++ b/whatsnew.htm @@ -46,10 +46,11 @@
  • The compiler will now throw an error if the $f sequence is missing in a Sign Tool command instead of executing it anyway.
  • Maintainers of official translations can now translate the custom messages used by Inno Setup's own installer.
  • All documentation referring to the Power Users group has been removed: this group is not special anymore in Windows. +
  • Added official Icelandic translation.
  • Minor tweaks.
  • -

    Contributions via GitHub: Thanks to jogo-, Martin Prikryl, dscharrer and Kleuter for their contributions.

    +

    Contributions via GitHub: Thanks to jogo-, Martin Prikryl, dscharrer, Kleuter, Gavin Lambert, and Stefán Örvar Sigmundsson for their contributions.

    5.6.1 (2018-06-14)