Skip to content
master
Switch branches/tags
Code

Latest commit

 

Git stats

Files

Permalink
Failed to load latest commit information.
Type
Name
Latest commit message
Commit time
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Skjalasafn

Vinna við skjalasafn hófst í lok 2020 og er enn í vinnslu. Mikið af gögnum vantar og skipulaginu er ekki lokið.

Ársreikningar

Skráð félög þurfa að skila ársreikningum til Skattsins einu sinni á ári og ná þeir yfir eitt rekstrarár. Aðildarfélög Pírata þurfa einnig að skila ársreikningum til framkvæmdastjórnar Pírata. Ársreikningar eru unnir upp úr bókhaldi og innihalda að minnsta kosti efnahagsreikning og rekstrarreikning.

Ársskýrslur

Á aðalfundi Pírata leggur framkvæmdastjórn fram ársskýrslu sem fjallar um málefni liðins árs og inniheldur ársreikning þess. Ekki er hefð fyrir því að aðildarfélög vinni ársskýrslur.

Bókhald

Samkvæmt lögum Pírata skal bókhald félagsins vera opið almenningi. Ársreikningur er unninn upp úr gögnum bókhaldsins.

Fundargerðir

Fundir Pírata, nefnda og aðildarfélaga skulu vera skjalsettir með fundargerðum.

Nefndargögn

Gögn frá nefndum eins og greinargerðir, tilkynningar, úrskurðir og fleira.

Ýmislegt

Eins og nafnið gefur að kynna fara öll önnur skjöl hingað.