Fundargerðir Pírata
Clone or download
Fetching latest commit…
Cannot retrieve the latest commit at this time.
Permalink
Type Name Latest commit message Commit time
Failed to load latest commit information.
2015
2016
2017
2018
2018-10-31.md
README.md

README.md

Fundargerðir

Píratar leggja mikið upp úr gegnsæi og upplýstri ákvarðanatöku. Þess vegna eru allir fundir framkvæmdaráðs opnir, nema annað sé sérstaklega tekið fram. Einnig eru fundargerðir ráðsins aðgengilegar til þess að tryggja að rökstuðningur sé til staðar fyrir þeim ákvörðunum sem teknar eru.

Bókhald

Í lögum Pírata stendur að bókhald félagsins skuli vera opið almenningi á vefsíðu þess. Það skal uppfært jafnóðum með fyrirvara um villur og samþykki aðalfundar. Samþykktir ársreikningar skulu einnig liggja fyrir á vefsíðu félagsins.

Markmið með opnu bókhaldi Pírata er að vera til fyrirmyndar í þeim málum og vísa veginn. Píratar vilja að bókhald hins opinbera sé birt, og borgarar geti fylgst með í hvað tekjum ríkis og sveitarfélaga sé varið.

Á vefsvæði Pírata eru birt mánaðarleg reikningsyfirlit, ársreikningar flokksins og árlegar fjárhagsáætlanir.

Opið bókhald

Opið bókhald tryggir gegnsæ vinnubrögð. Félagsmenn geta þannig fylgst með hvað stjórnendur félagsins eru að framkvæma. Þetta er hvati til að taka upplýstar ákvarðanir um notkun fjármuna félagsins.

Píratar fylgja að sjálfsögðu lögum 162/2006 um fjármál stjórnmálasamtaka og leiðbeiningum Fjármálaráðuneytisins til stjórnmálaflokka.

Ársreikningar


Þú gætir einnig haft áhuga á: