Skip to content

HTTPS clone URL

Subversion checkout URL

You can clone with
or
.
Download ZIP
Wordpress á Íslensku
Branch: master

Fetching latest commit…

Cannot retrieve the latest commit at this time

Failed to load latest commit information.
TwentyEleven/languages
.gitignore
README.textile
is_IS.mo
is_IS.po
terminology-is.po
terminology-is.xlf
wordpress.pot

README.textile

Þýðing fyrir Vefumsjónakerfið Wordpress 3.0.x og nýrri útgáfur

Inngangur

Þessi kóðahirsla inniheldur þýðingu á WordPress og stór hluti strengja eða rúm 60% eru byggð á grunni eldri þýðinga frá:

Öllum er velkomið að taka þátt í þessari vinnu og takmarkið er að koma þýðingunni inn hjá WordPress.org og gera íslenska þýðingu almennt aðgengilega öllum WordPress notendum, kerfisstjórum og forriturum.

Virkjun á íslenskri þýðingu með WordPress

1. Kannaðu hvort mappan “languages” sé til staðar undir <WordPress vefrót>/wp-includes/. Ef mappan er ekki til staðar þá er óhætt að stofna hana.
2. Komdu is_IS.mo skránni fyrir undir <WordPress vefrót>/wp-includes/languages
3. Breyttu define “(‘WPLANG’, ’’);” í “define (‘WPLANG’, ‘is_IS’);” undir <WordPress vefrót>/wp-config.php
4. Uppsetningu er þá lokið og það ætti að vera nóg að lesa inn vefinn að nýju í vafra og hann ætti að birtast á íslensku. Ef þetta gerist ekki þá er vert að skoða skráarrétindi á wp-includes og is_IS.mo skránni en vefþjónninn þarf að geta opnað möppuna og lesið skránna.

Staðan í grófum dráttum

Staða þýddra strengja

23. mar 2011 : 82% þýtt 3173 strengir ( 351 óljósir,214 óþýddir)
21. mar 2011 : 81% þýtt 3173 strengir ( 366 óljósir,219 óþýddir)
14. mar 2011 : 80% þýtt 3173 strengir ( 394 óljósir,228 óþýddir)
07. mar 2011 : 77% þýtt 3173 strengir ( 471 óljósir,228 óþýddir)
01. mar 2011 : 76% þýtt 3173 strengir ( 471 óljósir,266 óþýddir)
28. feb 2011 : 74% þýtt 3173 strengir ( 508 óljósir,293 óþýddir)
26. feb 2011 : 68% þýtt 3173 strengir ( 697 óljósir,300 óþýddir)
22. feb 2011 : 66% þýtt 3186 strengir ( 661 óljósir,392 óþýddir)
17. des 2011 : 94% þýtt 3491 strengir ( 18 óljósir,174 óþýddir)
18. des 2011 : 95% þýtt 3492 strengir ( 12 óljósir,143 óþýddir)
03. jan 2012 : 96% þýtt 3492 strengir ( 7 óljósir,127 óþýddir)
09. jan 2012 : 96% þýtt 3492 strengir ( 3 óljósir,114 óþýddir)

Að þýðingu lokinni

Þegar búið er að fullþýða WordPress yfir á íslensku þá er mjög líklegt að þörf sé á að samræma hugtök og ýmis orðasambönd innan kerfisins. Þar af leiðandi er það óskandi að á þeim tíma verði komnir fleiri áhugasamir þáttakendur inn í verkefnið og geti lagt lið við að fínpússa og betrumbæta þýðinguna og jafnframt gert hana heilsteyptari.

Verið er að samræma hugtök í þessu skjali

Þeir sem hafa sýnt verkefninu áhuga á twitter eru ma. @valurthor @axelrafn @officialstation og @EgillErlendsson

Aðrar markverðar breytingar

2011-02-26: Bætti við .pot skránni fyrir wordpress 3.1 og uppfærði .po skrá í samræmi við það.
2011-12-17: Uppfærði .po skrá og inniheldur hún nú strengi fyrir 3.3
2011-12-18: Uppfærtði .pot skrá fyrir 3.4 og uppfærði .po skrá til samræmis.

Verkfæri sem aðstoða við þýðingar

Ég nota Poedit persónulega en einnig er hægt að nota Virtaal sem er hluti af verkfærakistu The Translate Project. Ýmis önnur tól eru í boði og þeim verður kannski bætt við síðar.

Something went wrong with that request. Please try again.