Skip to content

Verkefni 3.1 Adruino case

Kacper2003 edited this page Nov 11, 2019 · 16 revisions

Tilgangur Tilgangurinn hönnunar er að verja viðkvæmu Arduino tölvuna okkar frá umhverfinu, td. að hún skaðast ekki við föll og slíkt.

Helstu atriði og vandamál Til þess að allt virki eins og ég vil, þurfti ég að mæla tölvuna og bæta við smá lengd við hverja mælingu svo að allt passi saman vegna þess að 3D prentarinn er ekki það nákvæmur. Ég þurfti líka að leysa vandamál eins og:

  • Að koma tölvunni fyrir í kassanum
  • Að festa hana við kassann
  • Gera pláss fyrir öll tengin
  • Gera lok á kassan

Verkferlið Notað var Tinkercad til þess að hanna kassan og koma honum úr tölvuskjánum yfir í hendurnar okkar. Síðan notaði ég allskonar mælitæki til þess að mæla tölvuna og götin í henni.

Hönnunarteikning í Tinkercad

Niðurhala hönnunarteikningu

Myndir af mælingum

Mynd af "final product"

Clone this wiki locally