Skip to content

tolvubraut/VESM3-V22-Rocker

 
 

Folders and files

NameName
Last commit message
Last commit date

Latest commit

 

History

36 Commits
 
 
 
 
 
 

Repository files navigation

Verksmiðja I - Lokaverkefni

3D mótorar og vandamál sem við lentum í

við notuðum 3 mótora, vex motor sem var notaður í rocking chair motion til að hreyfa líkaman, MG995 servo motor til að hreyfa hausin til hægri og vinstri og svo SG90 mótor til að opna og loka kjálkanum. Svo var notaður PIR hreyfiskynjari til að setja hreyfinguna af stað. Líkamin var búinn til úr PVC pípum sem voru boraðar saman, svo bættum við 3D printuðum hlutum við til að skreyta, við 3D printuðum líka tengi sem við fundum ekki í stofuni og því var 3D prentarinn frekar stór partur af verkefninu.

Rocking chair hreyfingin hjá okkur var frekar slöpp og við ætlum að skrifa um hvað fór rangt í henni og hvað við gætum gert betur, við lentum í því að tannhjólin sem við notuðum voru ekki stöðug og stærri tannhjól eru yfirleitt erfiðari að styðja, við mælum þannig með að annaðhvort nota minni tannhjól og styrkja þau betur eða nota einhverja aðra leið til að fá rocking chair motion. Grunnurinn þarf að vera vel hugsaður framundan því annars er líklegt að allt verður óstöðugt eða brotnar einfaldlega, við mælum með því að nota timbur fyrir grunn og stál eða málm til að tengja saman, ekki nota plast lamir eða einhvað slíkt, það helst yfirleitt ekki.

Meira sem við höfðum geta gert fyrir þetta verkefni er að forrita augun einhvernegin eða hylja grunnin með meiri fötum eða klæði, setja hreifingu á hendurnar hefði líka virkað vel.

Myndbönd


3D hlutir


PIR hreyfiskynjari

við viljum mæla með ef einhver býr til PIR hreyfiskynjara fyrir verkefnið sitt að fylgja því sem við gerðum:



mind mind


Myndir

mind mind mind mind mind mind mind mind mind mind mind

Releases

No releases published

Packages

No packages published

Languages

  • C++ 100.0%