Skip to content

Fab-Lab-Akureyri/carbide_copper_stepdown

Folders and files

NameName
Last commit message
Last commit date

Latest commit

 

History

13 Commits
 
 
 
 

Repository files navigation

carbide_copper_stepdown

Hvað er þetta / What is it?


Við hjá Fab Lab Akureyri notum stundum Caride copper til að gera NC/G-code skrár fyrir rafrásarfræsun. Helsti gallinn við það er að það býður ekki upp á útskurðinn í þrepum, en það minnkar:

  • Álag á fræsinn
  • Líkur á að platan losni frá
  • Hávaða

Við Chat-GPT 4 útbjuggum því þessa skriptu sem breytir NC kóðanum fra Carbide3D frá því að fara eina umferð, yfir í að fara þrjár umferðir með 1/3 dýpt í hverri.


At Fab Lab Akureyri we sometimes use Carbide Copper to create NC/G-code files for PCB production. It's main flaw is the cutout generated has no option of stepdown or doing the passes in multiple steps, which minimzes:

  • Stress on the mill
  • Chances of the plate coming loose
  • Noise

Chat-GPT 4 and I made this script which modifies the NC code from Carbid3D from a single pass to three passes, each with 1/3 of original Z depth.

Aðgát / Warning

Gætið að því að þetta virkar eingöngu fyrir útskurðarskrár! / This is only meant for cutout files!

Vinsamlegast notið síðu eins og t.d. NC Viewer til að staðfesta virkni! / Please use sites like NC Viewer to verify the modified file!

Engin ábyrgð er tekin á einu né neinu! / We accept no responsibility!

Notkun / Running the script

Vefviðmót / Online version

Kíkið hingað / Go here

About

No description, website, or topics provided.

Resources

Stars

Watchers

Forks

Releases

No releases published

Packages

No packages published