Skip to content

Jólatré lokarverkefni VESM1 2020

Heimir Berg Guðmundsson edited this page Dec 8, 2020 · 4 revisions

Tilgangurinn: Þetta er lokarverkefni í Verksmiðjun 1 2020.

Helstu atriði: Ég þurfti að búa til jólatré og kassann í inkscape(Sem er 2D hönnunar forrit) og senda það í skurðarvél sem að brennur jólatréð og kassan í viðar plötur. síðan þurfti ég að lóða nokkra hluti(má sjá í efnis hlutanum) á veroboard og síðan perur sem að eru límdar við tréð.

Hvað þurfti ég fyrir þetta verkefni:

  • 3 viðnám (220 Ω)
  • 6 mismunandi víra
  • Veróboard
  • Arduino Uno
  • lítinn arduino hátalara

Vandamál:

  • Þegar að ég reyndi að setja samann kassann sá ég að veggirnir á kassanum voru ekki jafn stórir. Til þess að leysa það pússaði ég veggina þannig að þeir passa samann

Myndir af 2D skjalinu og Videó af verkefninu

Videó af jólatrénu tilbúið

Screenshot 2020-12-06 180219

Tengingar

Clone this wiki locally