Skip to content

R code and Github action to continuously update Icelandic air quality data

Notifications You must be signed in to change notification settings

bgautijonsson/loftgaedimyndiractions

Repository files navigation

Loftgæði í Reykjavík

Þessi kóði les gögn frá loftgaedi.is fyrir allar mælistöðvar í Reykjavíkurborg og teiknar myndir til að bera saman magn köfnunarefnisdíoxíðs (N02) í loftinu fyrstu mánuði ársins frá 2019 til 2023.

Skjalið make_results.R getur séð um að útbúa niðurstöðurnar með því að

  1. Ef kóðinn hefur aldrei verið keyrður keyrist skráin R/get_data.R. Þá eru öll gögnin sótt og vistuð í Data/loftgaedi_reykjavik.csv
  2. Ef kóðinn hefur verið keyrður áður eru gögnin nú þegar til og þá keyrist skráin R/update_data.R. Þá eru bara nýjustu tölur sóttar og þeim bætt við í gögnin.
  3. Skráin R/make_figures.R er svo keyrð, en hún keyrir aðrar skrár sem sjá um að útbúa myndirnar sem eru síðan vistaðar í möppunni Figures

Þessi keyrsla er keyrð sjálfkrafa samkvæmt tímatöflu með Github Actions Workflow sem er skilgreing í .github/workflows/schedule-commit.yaml.

Helsta útkoma úr þessum kóða er myndin Figures/combined_image.png sem sést hér að neðan

About

R code and Github action to continuously update Icelandic air quality data

Resources

Stars

Watchers

Forks

Releases

No releases published

Packages

No packages published

Languages