Skip to content

valborg/Python-fyrir-byrjendur

Repository files navigation

Python fyrir byrjendur - inngangur að forritun eftir Valborgu Sturludóttur

Bókina er að finna í skjali sem heitir Python-fyrir-byrjendur.pdf

Fylgiskjöl með verkefnum er að finna í Hengiman.ipynb, Gagnavinnsla.ipynb og Föll og útreikningar.ipynb, þau skjöl er hægt að skoða hér á github en til þess að nota þau þarf að hlaða þeim niður og opna með hugbúnaði sem hentar, eins og Visual Studio Code, Anaconda, CoCalc eða öðru.

Ef þið finnið eitthvað að bókinni eða viljið gera athugasemd sendið mér þá skilaboð hérna eða pull-request með breytingunum sem þið viljið sjá. Til þess að vinna í bókinni þurfið þið að geta keyrt Legrand Orange Book sniðmátið, ég notaði MikTex með TexStudio. Hver kafli er sérskjal, main.tex sér um að raða þeim saman svo bókin komi rétt út og structure.tex sér um að hún sé rétt stillt og stöðluð.

About

Kennsluefni fyrir byrjendur í Python

Resources

Stars

Watchers

Forks

Releases

No releases published

Packages

No packages published