Skip to content
Olafurjon edited this page Nov 14, 2017 · 1 revision

Welcome to the IoTMagicMirror wiki!

14.11.2017 - Importað var öllu frá Verkefni4 Repo til að halda áfram verkefnið.

Verkefnið snýst um að forrita Raspberry Pi 3 sem keyrir Windows Core IoT stýrikerfið til að virka sem "töfraspegill", Töfraspegill hefur verið útfærður á ýmsa máta eins og bara birta svona dagsetningu og bjóða góðann dag og þess háttar. Töfraspegill er framkvæmdur þannig að þú ert með Tvístefnugler (stundum kallað einstefnugler eða yfirheyrslugler) en semsagt öðrumeginn er það spegill og hinumeginn er hann gegnsær, nema ljós sést í gegn þannig að ef það er settur skjár fyrir aftan með hvítum díóðum eða með eitthvað birtustig getur það sést í gegn.

Það sem ég er að vinna með er að útfæra Windows App sem myndi vinna með Face API frá microsoft sem vinnur úr andlitsgreinningu. þá tengi ég Myndavél við PIinn og er ætlunin að hún læri andlit og bjóði þá persónulegri kveðjur og einnig er gripið upplýsingar eins og aldur, gleraugu og skap, og þar sem að hægt verður að greina nákvæmega hvar andlitið er er fullt annað í boði.

skoðað verður betur hvað er hægt að implementa þegar nær dregur.

Clone this wiki locally