Skip to content
View bergthor13's full-sized avatar
🙂
🙂
  • 1819 miðlar
  • Hafnarfjörður, Iceland

Organizations

@BandUp

Block or report bergthor13

Block user

Prevent this user from interacting with your repositories and sending you notifications. Learn more about blocking users.

You must be logged in to block users.

Please don't include any personal information such as legal names or email addresses. Maximum 100 characters, markdown supported. This note will be visible to only you.
Report abuse

Contact GitHub support about this user’s behavior. Learn more about reporting abuse.

Report abuse
bergthor13/README.md

Halló. Ég heiti Bergþór. 👋 Það gleður mig að kynnast þér 😃

Nú á dögum skiptir ásýnd fyrirtækja í stafrænum heimi miklu máli. Ég brenn fyrir því að þróa hugbúnaðarlausnir sem hjálpa fólki í daglegu lífi, einfalda þeirra störf og gera lífið örlítið skemmtilegra.

Ég er skapandi og hugmyndaríkur einstaklingur sem tekur vel eftir smáatriðum og er mikill fullkomnunarsinni.


Hvað er ég að bralla í dag?

  • 🔭 Núna er ég að vinna í Next.js, React Native, Node.js, PHP og SQL verkefnum í vinnunni. Einnig hef ég umsjón með tölvukerfum.

Hvað hef ég gert?

laufid.is

Ég hef séð um forritun á fyrstu grænu upplýsingaveitunni á Íslandi, laufid.is.

Símkerfi 1819

Ég sá um innleiðingu nýs símkerfis fyrir 1819 og forritun viðmóts til að einfalda starfsfólki að svara fyrirspurnum hratt og örugglega.

1819.is

Ég sé um forritun á nýrri vefsíðu 1819.is sem fór í loftið í lok janúar 2022.

🎟 1819 Torgið

Ég sé um þróun og forritun á appinu 1819 Torgið, sem kom út í júní 2021 fyrir iOS og Android. Appið er skrifað í React Native. Sæktu appið hér!

Einnig sé ég um síðuna www.1819torgid.is

🛰 Track Diary (VehicleGPS)

Ég er að þróa iOS app sem tengist við GPS tæki sem ég forritaði sjálfur. Það sækir gögnin sem GPS tækið safnar og birtir þau á myndrænan máta. Í forritinu er síðan hægt að flokka gögnin. Ég stefni að útgáfu á appinu á næstu mánuðum.

🚗 Akur

Ég þróaði Android app með öðrum aðila sem skrifað er í Java og hefur samskipti við iðnaðartölvu í bíl í gegnum Modbus samskiptastaðalinn. Hægt er að stjórna ýmsum aðgerðum í bílnum í appinu, s.s. ljósum, þrýstingi í dekkjum og hæð bílsins. Forritið er nú þegar í notkun í einum björgunarsveitarbíl.

🎸 BandUp

Í lokaverkefninu í HR þróaði ég appið Band Up ásamt 3 öðrum í samstarfi við Bad Melody ehf. Appið var fyrir Android tæki, skrifað í Java, ásamt vefþjóni skrifaðan í Node.js. Ég hélt svo áfram að lokaverkefninu loknu og kláraði iOS útgáfu af Band Up, skrifaða í Swift.


Menntun

  • BSc. í tölvunarfræði — Háskólinn í Reykjavík. 2013-2018.
  • Stúdentspróf, Náttúrufræðabraut — Flensborgarskólinn. 2009-2012

Pinned Loading

  1. BandUp/band-up-ios BandUp/band-up-ios Public

    An iOS client for BandUp

    Swift

  2. BandUp/band-up-android BandUp/band-up-android Public

    An Android client for BandUp

    Java 4

  3. BandUp/band-up-server BandUp/band-up-server Public

    A backend server for BandUp

    JavaScript 2 1

  4. VehicleGPS VehicleGPS Public

    VehicleGPS is a program written in Python for the Raspberry Pi, that communicates with an u-blox GPS chip, communicates with a car via OBD-II and displays the data on screen.

    Python 6

  5. Skermstafir Skermstafir Public

    Verkefni í þriggja vikna námskeiði á annarri önn 2014

    C#

  6. VehicleGPS-iOS VehicleGPS-iOS Public

    VehicleGPS for iOS is an app written in Swift that communicates with the VehicleGPS project for Raspberry Pi via SSH. It fetches data from the device and displays it on maps and graphs and offers m…

    Swift